Þjónustan

Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu og lögum okkur að þínum þörfum.Vefhönnun

Einfaldar lausnir fyrir þitt fyrirtæki.

Vefþróun

Sérsniðnar lausnir eftir þínum þörfum.

Leitarvéla bestun

Vertu sýnilegri á helstu leitarvélum.

wordcloud

Samfélagsmiðlar

Við sjáum um samfélagsmiðlana fyrir ykkur.

Auglýsingagerð

Prent, útvarp, sjónvarp, hvað viltu?

Prenthönnun

Bæklingar, matseðlar, kynningarrit, umbrot...


200%
NÖRD
100%
TRAUST
54
WORDPRESS SÍÐUR
Á 1 ÁRI
2678
KAFFIBOLLARVefhönnun

Síðurnar sem við skilum af okkur eru stílhreinar, auðskiljanlegar og skalanlegar. Tökum saman þínar óskir og byggjum drauma síðuna!vefhonnun


seo-px2v2


Leitarvélabestun

Leitarvélabestun skiptir miklu máli í nútíma vefumhverfi. Við hjálpum þér að stilla af síðuna þína til að ná til sem flestra og koma þér ofarlega í leitarniðurstöður sem tengjast þínum geira.


Ferlið okkar


Fundir

Fyrsta skrefið er að hittast yfir góðum kaffibolla og fara yfir málin.

1

Skipulagning

Saman leggjum við línurnar og skipuleggjum næstu skref. Við setjum tímaáætlun á verkið og höldum þér upplýstum.

2

Prófanir

Ekkert efni fer frá okkur án þess að það sé prufað í öllum snjalltækjum.

4

Afhending

Við afhendum þér vöruna full kláraða og kennum þér á vefinn ef það á við.

5