Um okkur

Súsanna Antonsdóttir

Súsanna Antonsdóttir

Fjármálastjóri

Án Sússu værum við eflaust strand, hún sér til þess að allir hlutir séu 110%. Hún hefur víðtæka reynslu úr fjármála­heiminum og starfaði árum saman í banka.

Anton Eyþór Rúnarsson

Anton Eyþór Rúnarsson

Creative Director

Anton er stofnandi Auglýsinga­stofunnar Kick It og jafnframt framkvæmda­stjóri hönnunar­sviðs. Hann er Superman fan #1 á Íslandi eins og sést á mörgum listaverkum hans undir listamanns­nafninu Arvo.

Einar Einarsson

Einar Einarsson

Framkvæmdastjóri

Einar er veiðimaður með meiru og mikill áhugamaður um skegg. Hann er sölu- og hugmynda­maskína og ADHD álfur fyrirtækisins.Hefjumst handa!

Við aðstoðum þig við að gera þitt fyrirtæki aðgengilegt í nútíma tækniumhverfi.

ÓSKA EFTIR TILBOÐI